top of page


Dásamlegur hnetusmjörs hafragrautur með banana - frábær til að grípa með á annasömum dögum.
Hnetusmjör og bananar er algjörlega frábær blanda! Þessi morgunverður er gerður kvöldið áður og því hentugur fyrir þá sem eru alltaf að...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20231 min read


Gulróta- og kókossúpa - góð gegn flensu og frábær fyrir húðina.
Gulrætur og kókoshneta er frábær blanda sem gefur súpunni fullt af trefjum og góða næringu. Einnig vinnur súpan á bólgum og hjálpar...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20231 min read


Grísk jógúrt - fyrir þá sem vilja hollan en fljótlegan morgunverð.
Grísk jógúrt með bláberjum og haframjöli er hollur og góður morgunverður sem einfalt er að útbúa í einum hvelli. Fyrir þá sem vilja hafa...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 8, 20231 min read


Ferskjuhristingur - prótínríkur og frábær fyrir húðina!
Ferskjur er ríkar af kalíumi, fosfór og magnesíumi sem gera það að verkum að þær geta verið örlítið hægðarlosandi. Þær eru einnig...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 8, 20231 min read


Egg með baunum og salsa. Hollur og öðruvísi morgunverður..eða hvenær sem er.
Egg fengu oft neikvæða umfjöllun hér áður fyrr en nú virðast flestir næringarfræðingar vera sammála um að þau séu stútfull af hollustu. ...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 8, 20231 min read


Hver eru fyrstu skrefin að komast út úr streitástandi og róa taugakerfið?
Streita og álag einkennir líf allt of margra og oftar en ekki án þess að þeir gera sér grein fyrir því. Næringarlaust mataræði (yfirleitt...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 8, 20233 min read


Stirðleiki í mjöðmum? Eða þarf kannski að styrkja þær? Léttar æfingar geta minnkað verki.
Oft þegar okkur finnst mjaðmirnar vera stífar þá byrjum við á því að teygja þær. Það getur verið gott fyrst en verkurinn kemur aftur. Það...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 21, 20231 min read


Fara hugsanir þínar stundum á flug þannig að það valdi kvíða og streitu? Fimm ráð til að róa hugann.
Flestir þekkja það á einhvern hátt þegar hugurinn fer á algjört flug. Við fáum eitthvað algjörlega á heilann. Það getur verið að okkur...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 28, 20233 min read


Viltu fá meira út úr göngutúrunum? Brjóttu upp rútínuna og fáðu sem mestan ávinning!
Ganga og góðir göngutúrar eru ekki bara góðir fyrir sálina heldur eru þeir frábær heilsurækt sem nær allir geta stundað. Þú þarft bara...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 28, 20233 min read


Hvernig býrðu til hina fullkomnu skál fyrir alla fjölskylduna? Næringaríkur og fljótlegur kostur.
Allskonar hollar skálar hafa notið mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Nú er hægt að fá góða skál á mörgum veitingastöðum sem er...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 15, 20233 min read


Hollur þeytingur er frábær leið til að auka prótein og fá meira af vítamínum og steinefnum í fæðuna!
Þeytingar eru í algjöru uppáhaldi hjá mér og ekki að ástæðulausu. Þeir eru einfaldir og ég get breytt þeim algjörlega eftir því sem ég...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 24, 20232 min read


Situr þú allan daginn? Það getur haft mikil áhrif á mjaðmasvæðið. Hér eru nokkrar æfingar.
Mjaðmirnar og mjaðmasvæðið (e. Lumpo-Pelvic-Hip-Complex) hafa í raun áhrif á allan líkamann. Mörg meiðsli er hægt að rekja til...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 23, 20232 min read


Mantran OM. Áhrifaríkust allra mantra?
Í nútíma samfélagi uppfullu af hraða, kröfum og áreiti, eru streitutengdir sjúkdómar vaxandi vandamál. Einstaklingar verða þó sífellt...

Hulda Dagmar Magnúsdóttir
Jan 14, 20239 min read


Gamaldags hafragrautur klikkar aldrei. Þessi er dásamlegur með banana og kanil.
Hafragrautur er væntanlega einn algengasti morgunverður landsmanna og hefur verið um árabil. Hér er ein einföld, holl og góð uppskrift,...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 14, 20231 min read


Berja ,,jógúrt" er frábært fyrir þá sem vilja fá vítamínsprengju í morgunmat.
Ber eru algjör ofurfæða. Hvort sem þau eru fersk eða frosin, þá er betra þegar þau eru keypt lífræn og ekki er það verra ef þau eru...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 14, 20232 min read


Ætlar þú að fara að styrkja þig? Gott plan einfaldar lífið og getur komið í veg fyrir meiðsli.
Lyftinga- og/eða styrktaræfingar er eitthvað sem við öll ættum að gera allt árið – ekki bara í janúar. Að byggja upp vöðva og styrk...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Drekkur þú nóg af vatni? Næg vatnsdrykkja er grunnurinn að góðri heilsu.
Við Íslendingar erum svo heppin að hafa aðgang að fríu drykkjarvatni án þess að hafa áhyggjur af skaðsemi þess. Ég var eitt sinn í hópi...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Axlarmeiðsli geta verið virkilega hamlandi. Komdu í veg fyrir meiðsli með þessum æfingum og teygjum.
Axlarmeiðsli eru algeng hjá bæði kyrrsetu- og íþróttafólki. Öxlin er mjög hreyfanleg og hefur því ekki eins mikinn stöðugleika og margir...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Kulnun (e.burnout) getur verið hræðileg og mjög alvarleg. Hvernig getum við minnkað líkurnar?
Þegar talað er um kulnun, þá er yfirleitt talað um kulnun í starfi. En það eru samt margir aðrir þættir sem koma þar inn í eins og álag á...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Dec 13, 20224 min read


Æfingateygjur eru frábær kostur fyrir marga. Gætu þær gagnast þér?
Þegar kemur að líkamsrækt þá er mikilvægt að hafa mótstöðu til að byggja upp vöðva og styrkja beinin. En það getur verið að þú komist...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 21, 20222 min read
bottom of page