top of page


Hversu mikilvæg eru kolvetni? Eru þau bara góð fyrir íþróttafólk? Ættum við að borða meira af fitu en kolvetnum? Hvernig áhrif hafa þau á blóðsykurinn?
Kolvetni eru okkur ekki líffræðilega nauðsynleg en mjög mikilvæg til að halda góðri heilsu og ná árangri í Íþróttum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 104 min read
12 views
0 comments


Virkar kreatín fyrir alla? Getur verið að genin okkar hafi áhrif á það hvernig kreatín virkar á okkur?
Rannsókn sýnir að gen hafa áhrif á það hvernig kreatín gagnast okkur. Við getum ekki öll látið testa genin okkur og því mikilvægt að prufa.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 172 min read
17 views
0 comments


Er hægt að minnka einkenni breytingaskeiðsins með mataræði? Getur fitulítið vegan mataræði, ríkt af sojavörum - minnkað eða útrýmt - einkennunum?
Vegan mataræði er gott fyrir okkur á breytingaskeiðinu. Vestrænt mataræði ýtir undir hitakóf og önnur einkenni breytingaskeiðsins.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 252 min read
33 views
0 comments


Frítt æfingaplan sem leggur áherslu á mjaðmir og jafnvægi. Hentar öllum byrjendum og þeim sem reyndari eru.
Æfingaprógram sem styrkir mjaðmir og eykur jafnvægið. Frítt út desember 2024. Tilvalið fyrir alla sem vilja æfa heima eða á ströndinni.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20241 min read
47 views
0 comments


Er eitthvað bætiefni sem læknar venjulegt kvef? Hafa matarvenjur okkar áhrif á það hvort við fáum kvef?
Mikilvægt er að lifa heilbrigðu líferni til að halda ónæmiskerfinu okkar góðu. Það hjálpar okkur að koma í veg fyrir sjúkdóma.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 7, 20243 min read
8 views
0 comments


Konur sem lyfta lóðum verða ekki of massaðar (e.bulky)! Þetta er mýta sem virðist ekki ætla að deyja. Þær verða sterkar, heilsuhraustar og með meira sjálfstraust.
Þegar ég nefni það við margar konur að þær eigi að lyfta þungum lóðum, borða meira prótín (og jafnvel borða mun meira í heildina) og taka...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Sep 7, 20244 min read
56 views
0 comments


Kreatín er fyrir alla sem vilja styrkja sig og líða betur - sérstaklega þegar við förum að eldast.
Kreatín hentar öllum sem vilja styrkja sig og auka sprengikraft. Kreatín er sérstaklega gott fyrir þá sem eldri eru og konur eftir fertugt.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read
380 views
0 comments


Beta-Alanine: öflugt bætiefni fyrir alla sem þurfa að nýta sprengikraftinn.
Beta-Alanine er öflugt bætiefni sem gæti hentað öllum sem vilja fá aukinn sprengikraft og auka tíma sinn í spretthlaupunum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read
11 views
0 comments


Ashwagandha - jurtin sem lagar allt?
Ashwaganda jurtin sem læknar allt eða ættum við að spara peninginn?

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 22, 20242 min read
37 views
0 comments


Hvernig lærum við að hlusta á líkamann? Er það þess virði að hunsa öll einkennin sem hann gefur okkur? Ættum við kannski að gefa okkur nokkrar mínútur á dag og hlúa að okkur sjálfum?
Það skiptir eiginlega ekki máli hvað hrjáir okkur, líkaminn er yfirleitt löngu búinn að láta okkur vita að eitthvað sé ekki í lagi. Í...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jul 3, 20245 min read
41 views
0 comments


Hvar er best að byrja ef við viljum auka grunnbrennsluna? Þrjú einföld ráð til að auka brennslu og öðlast betri líðan.
Heilbrigð efnaskipti er grundvöllurinn er að góðri heilsu en ýmsir efnaskiptasjúkdómar hafa aukist mikið á síðari árum. Þegar efnaskipti...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 11, 20243 min read
203 views
0 comments


Jafnvægis- og styrktaræfingar eru nauðsynlegar fyrir alla!
Það sem við ekki æfum og notum - það missum við einn daginn. Með aldrinum þá förum við hægt og rólega að missa styrk og vöðvamassi okkar...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 20, 20241 min read
30 views
0 comments


Þeir sem ná árangri eru þeir sem skipuleggja sig! Nýttu þér frítt dagatal fyrir 2024.
Nú þegar styttist í áramót þá er tilvalið að setjast niður og hugsa um framtíðina. Hvað langar okkur að gera á næsta ári? Í hvaða stöðu...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20231 min read
48 views
0 comments


Svefn 💤10 atriði til að bæta svefninn
Svefn er okkur gríðarlega mikilvægur. Hann skiptir miklu máli þegar kemur að allri starfsemi líkamans. Hann er okkur nauðsynlegur fyrir...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20239 min read
57 views
0 comments


Kjúklingasalat sem tilvalið er að setja á gróft brauð. Orkumikið og dásamlega gott.
Þetta frábæra kjúklingasalat er svolítið öðruvísi en alveg rosalega gott ofan á gróft og hollt brauð. Tilvalið að búa sér til samloku í...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20232 min read
187 views
0 comments


Kalkúnabollur með spagettí - hollar og rosalega góðar. Frábærar fyrir íþróttafólkið.
Þessar kalkúnabollur eru alveg dásamlega góðar ásamt því að vera meinhollar. Kalkúnn er próteinríkur ásamt því að vera með mjög lágt...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20232 min read
1,039 views
0 comments


Hrísgjrónaskál með eggi - bragðgott, næringarríkt og hagkvæmt.
Það má segja að hrísgrjón séu næst því að vera hin fullkomna fæða enda eru þau uppistaða næringu helmings íbúa jarðarinnar. En það eru...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20231 min read
15 views
0 comments


Dásamlegur hnetusmjörs hafragrautur með banana - frábær til að grípa með á annasömum dögum.
Hnetusmjör og bananar er algjörlega frábær blanda! Þessi morgunverður er gerður kvöldið áður og því hentugur fyrir þá sem eru alltaf að...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20231 min read
19 views
0 comments


Gulróta- og kókossúpa - góð gegn flensu og frábær fyrir húðina.
Gulrætur og kókoshneta er frábær blanda sem gefur súpunni fullt af trefjum og góða næringu. Einnig vinnur súpan á bólgum og hjálpar...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20231 min read
46 views
0 comments


Grísk jógúrt - fyrir þá sem vilja hollan en fljótlegan morgunverð.
Grísk jógúrt með bláberjum og haframjöli er hollur og góður morgunverður sem einfalt er að útbúa í einum hvelli. Fyrir þá sem vilja hafa...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 8, 20231 min read
84 views
0 comments
bottom of page