top of page


Hversu mikilvæg eru kolvetni? Eru þau bara góð fyrir íþróttafólk? Ættum við að borða meira af fitu en kolvetnum? Hvernig áhrif hafa þau á blóðsykurinn?
Kolvetni eru okkur ekki líffræðilega nauðsynleg en mjög mikilvæg til að halda góðri heilsu og ná árangri í Íþróttum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 104 min read


Frítt æfingaplan sem leggur áherslu á mjaðmir og jafnvægi. Hentar öllum byrjendum og þeim sem reyndari eru.
Æfingaprógram sem styrkir mjaðmir og eykur jafnvægið. Frítt út desember 2024. Tilvalið fyrir alla sem vilja æfa heima eða á ströndinni.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20241 min read


Er eitthvað bætiefni sem læknar venjulegt kvef? Hafa matarvenjur okkar áhrif á það hvort við fáum kvef?
Mikilvægt er að lifa heilbrigðu líferni til að halda ónæmiskerfinu okkar góðu. Það hjálpar okkur að koma í veg fyrir sjúkdóma.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 7, 20243 min read


Kreatín er fyrir alla sem vilja styrkja sig og líða betur - sérstaklega þegar við förum að eldast.
Kreatín hentar öllum sem vilja styrkja sig og auka sprengikraft. Kreatín er sérstaklega gott fyrir þá sem eldri eru og konur eftir fertugt.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read


Hvar er best að byrja ef við viljum auka grunnbrennsluna? Þrjú einföld ráð til að auka brennslu og öðlast betri líðan.
Heilbrigð efnaskipti er grundvöllurinn er að góðri heilsu en ýmsir efnaskiptasjúkdómar hafa aukist mikið á síðari árum. Þegar efnaskipti...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 11, 20243 min read


Jafnvægis- og styrktaræfingar eru nauðsynlegar fyrir alla!
Það sem við ekki æfum og notum - það missum við einn daginn. Með aldrinum þá förum við hægt og rólega að missa styrk og vöðvamassi okkar...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 20, 20241 min read


Svefn 💤10 atriði til að bæta svefninn
Svefn er okkur gríðarlega mikilvægur. Hann skiptir miklu máli þegar kemur að allri starfsemi líkamans. Hann er okkur nauðsynlegur fyrir...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20239 min read


Stirðleiki í mjöðmum? Eða þarf kannski að styrkja þær? Léttar æfingar geta minnkað verki.
Oft þegar okkur finnst mjaðmirnar vera stífar þá byrjum við á því að teygja þær. Það getur verið gott fyrst en verkurinn kemur aftur. Það...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 21, 20231 min read


Viltu fá meira út úr göngutúrunum? Brjóttu upp rútínuna og fáðu sem mestan ávinning!
Ganga og góðir göngutúrar eru ekki bara góðir fyrir sálina heldur eru þeir frábær heilsurækt sem nær allir geta stundað. Þú þarft bara...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 28, 20233 min read


Situr þú allan daginn? Það getur haft mikil áhrif á mjaðmasvæðið. Hér eru nokkrar æfingar.
Mjaðmirnar og mjaðmasvæðið (e. Lumpo-Pelvic-Hip-Complex) hafa í raun áhrif á allan líkamann. Mörg meiðsli er hægt að rekja til...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 23, 20232 min read


Ætlar þú að fara að styrkja þig? Gott plan einfaldar lífið og getur komið í veg fyrir meiðsli.
Lyftinga- og/eða styrktaræfingar er eitthvað sem við öll ættum að gera allt árið – ekki bara í janúar. Að byggja upp vöðva og styrk...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Axlarmeiðsli geta verið virkilega hamlandi. Komdu í veg fyrir meiðsli með þessum æfingum og teygjum.
Axlarmeiðsli eru algeng hjá bæði kyrrsetu- og íþróttafólki. Öxlin er mjög hreyfanleg og hefur því ekki eins mikinn stöðugleika og margir...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Þurfum við alltaf að teygja eftir æfingu?
Flest okkar sem förum í ræktina finnst eðlilegt að enda þá stund sem við eyðum þar, með því að teygja. Við tökum vel á því og svo förum...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jul 21, 20223 min read


Jafnvægi - af hverju gerum við ekki öll jafnvægisæfingar?
Grunnurinn að allri hreyfingu er að ná að halda jafnvæginu. Þegar við hugsum um jafnvægi og jafnvægisæfingar þá dettur okkur kannski...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jul 12, 20222 min read


Er hlátur besta lyfið við sjúkdómum?
Hlátur hefur mikið verið rannsakaður í gegnum árin og gamalt orðatiltæki segir að hláturinn lengi lífið. Rannsóknir hafa sýnt að hlátur...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 19, 20222 min read
bottom of page