top of page


Ætlar þú að lifa löngu og góðu lífi? Hér eru fjögur atriði sem auka líkurnar á að þú verðir sjálfbjarga gamalmenni fram til síðasta dags!
Þegar kemur að heilsunni okkar þá er ýmislegt sem við getum gert til að láta okkur líða betur og auka líkur á löngu og góðu lífi. Markmið flestra er væntanlega að geta notið lífsins á eldri árum.
Hér fyrir neðan koma fjögur atriði sem hjálpa þér einmitt að gera það. Þetta er engin töfralausn en ef þú tileinkar þér þessi fjögur atriði þá aukast líkurnar verulega að þú lifir heilbrigðu og góðu lífi á efri árum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Oct 155 min read


Virkar kreatín fyrir alla? Getur verið að genin okkar hafi áhrif á það hvernig kreatín virkar á okkur?
Rannsókn sýnir að gen hafa áhrif á það hvernig kreatín gagnast okkur. Við getum ekki öll látið testa genin okkur og því mikilvægt að prufa.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 172 min read


Viltu fá meira út úr göngutúrunum? Brjóttu upp rútínuna og fáðu sem mestan ávinning!
Ganga og góðir göngutúrar eru ekki bara góðir fyrir sálina heldur eru þeir frábær heilsurækt sem nær allir geta stundað. Þú þarft bara...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 28, 20233 min read
bottom of page