Konur sem lyfta lóðum verða ekki of massaðar (e.bulky)! Þetta er mýta sem virðist ekki ætla að deyja. Þær verða sterkar, heilsuhraustar og með meira sjálfstraust.
Þegar ég nefni það við margar konur að þær eigi að lyfta þungum lóðum, borða meira prótín (og jafnvel borða mun meira í heildina) og taka...