top of page


Ætlar þú að lifa löngu og góðu lífi? Hér eru fjögur atriði sem auka líkurnar á að þú verðir sjálfbjarga gamalmenni fram til síðasta dags!
Þegar kemur að heilsunni okkar þá er ýmislegt sem við getum gert til að láta okkur líða betur og auka líkur á löngu og góðu lífi. Markmið flestra er væntanlega að geta notið lífsins á eldri árum.
Hér fyrir neðan koma fjögur atriði sem hjálpa þér einmitt að gera það. Þetta er engin töfralausn en ef þú tileinkar þér þessi fjögur atriði þá aukast líkurnar verulega að þú lifir heilbrigðu og góðu lífi á efri árum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Oct 155 min read


Orkugefandi Matcha sítrónu boost er frábær morgunmatur sem nærir bæði líkama og sál - tilvalinn fyrir konur á breytingaskeiðinu
Orku- og næringaríkt boost er tilvalið sem morgunmatur fyrir þá sem lifa annasömu lífi. Maca er gott fyrir hormónana og Matcha er andoxunaríkt japanskt te sem er frábært í staðinn fyrir kaffi.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
May 211 min read


Hvar er best að byrja ef við viljum auka grunnbrennsluna? Þrjú einföld ráð til að auka brennslu og öðlast betri líðan.
Heilbrigð efnaskipti er grundvöllurinn er að góðri heilsu en ýmsir efnaskiptasjúkdómar hafa aukist mikið á síðari árum. Þegar efnaskipti...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 11, 20243 min read
bottom of page