top of page

Styrktarþjálfun

Styrktarþjálfun sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Það er aldrei of seint að byrja að styrkja líkamann. Hvort sem þú hefur hangið í ræktinni síðan þú varst barn eða algjör nýgræðingur, það eru alltaf til æfingar sem eru réttar fyrir þig!
bottom of page