Einstaklingsmiðuð hlaupaþjálfun sem hentar öllum. Hvort sem þú ert byrjandi í hlaupum eða lengra komin-/n, þá henta æfingarnar þér. Einnig fylgja styrktaræfingar með, sem henta sérstaklega fyrir hlaupara.
Hlaupaþjálfun með styrktarþjálfun - 4 vikur
13.000krPrice
Þú getur valið hvort þú fáir æfingarnar sendar í tölvupósti í PDF skjali eða í Trainingpeaks. Trainingpeaks er app sem að þú getur skoðað æfingarnar í og þær fara beint í úrið þitt.
Þú færð nákvæmar lýsingar á hverri æfingu, hvað þú þarft að hugsa um og markmiðið með æfingunni.