Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun - þú æfir þar sem þér hentar, þegar þér hentar.
Þú skráir þig inn á innra net og/eða nærð þér í app þar sem þú hefur aðgang að öllum æfingunum.
Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða búin að vera í ræktinni í mörg ár - þá er þjálfunun fyrir þig.
Þú færð sendan spurningalista strax eftir greiðslu. Þú svarar spurningunum eins vel og þú getur og sendir mér svörin á berglind@lifandilif.is.
Svörin við spurningunum gera mér auðveldara að búa til rétta æfingaplanið fyrir þig!
Fjarþjálfun - 1 ár
Æfingaplan sem hentar þínum þörfum og markmiðum í 1 ár. Við byrjum á að fara yfir markmiðin þín og búum til gróft plan fyrir árið. Við byggjum þig upp hægt og rólega en mjög markvisst.
Þetta er án efa besta leiðin til að ná árangri!
Allt árið getur þú sent á mig spurningar og ég svara þér eins fljótt og ég get.
Fjöldi æfinga á viku fer eftir þínum markmiðum.
-
Viltu léttast?
-
Viltu byggja upp vöðvamassa?
-
Viltu ná meiri árangri í ákveðinni íþrótt? Ertu t.d. búin að skrá þig í hlaup?
-
Ertu að eiga við eymsli eða meiðsli t.d. mjöðm eða ökklum?
Hvert sem markmiðið er - þú færð æfingaplan sem styður það.
-
