top of page

 

​​​Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun - þú æfir þar sem þér hentar, þegar þér hentar. 

Þú skráir þig inn á innra net og/eða nærð þér í app þar sem þú hefur aðgang að öllum æfingunum.  

Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða búin að vera í ræktinni í mörg ár - þá er þjálfunun fyrir þig. 

 

Þú færð sendan spurningalista strax eftir greiðslu. Þú svarar spurningunum eins vel og þú getur og sendir mér svörin á berglind@lifandilif.is.  

Svörin við spurningunum gera mér auðveldara að búa til rétta æfingaplanið fyrir þig!  

 

Fjarþjálfun - 24 vikur

45.000krPrice
  • Æfingaplan sem hentar þínum þörfum og markmiðum í 24 vikur. Fjöldi æfinga á viku fer eftir þínum markmiðum.

    • Viltu léttast?​

    • Viltu byggja upp vöðvamassa?​

    • Viltu ná meiri árangri í ákveðinni íþrótt?

    • Ertu að eiga við eymsli eða meiðsli t.d. mjöðm eða ökklum? 

    Hvert sem markmiðið er - þú færð æfingaplan sem styður það.

bottom of page