top of page


Ætlar þú að lifa löngu og góðu lífi? Hér eru fjögur atriði sem auka líkurnar á að þú verðir sjálfbjarga gamalmenni fram til síðasta dags!
Þegar kemur að heilsunni okkar þá er ýmislegt sem við getum gert til að láta okkur líða betur og auka líkur á löngu og góðu lífi. Markmið flestra er væntanlega að geta notið lífsins á eldri árum.
Hér fyrir neðan koma fjögur atriði sem hjálpa þér einmitt að gera það. Þetta er engin töfralausn en ef þú tileinkar þér þessi fjögur atriði þá aukast líkurnar verulega að þú lifir heilbrigðu og góðu lífi á efri árum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Oct 155 min read


Viltu minnka sykurlöngunina og ná stjórn á blóðsykrinum?
Mikil vakning hefur verið varðandi sykur og margir reyna að forðast hann með misgóðum árangri. Fyrir marga er sykurlöngunin það sterk að...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20223 min read
bottom of page