top of page


Berglind Ósk Magnúsdóttir
Sep 7, 20244 min read
Konur sem lyfta lóðum verða ekki of massaðar (e.bulky)! Þetta er mýta sem virðist ekki ætla að deyja. Þær verða sterkar, heilsuhraustar og með meira sjálfstraust.
Þegar ég nefni það við margar konur að þær eigi að lyfta þungum lóðum, borða meira prótín (og jafnvel borða mun meira í heildina) og taka...
51 views
0 comments


Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read
Kreatín er fyrir alla sem vilja styrkja sig og líða betur - sérstaklega þegar við förum að eldast.
Kreatín hentar öllum sem vilja styrkja sig og auka sprengikraft. Kreatín er sérstaklega gott fyrir þá sem eldri eru og konur eftir fertugt.
264 views
0 comments


Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read
Beta-Alanine: öflugt bætiefni fyrir alla sem þurfa að nýta sprengikraftinn.
Beta-Alanine er öflugt bætiefni sem gæti hentað öllum sem vilja fá aukinn sprengikraft og auka tíma sinn í spretthlaupunum.
10 views
0 comments


Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 20, 20241 min read
Jafnvægis- og styrktaræfingar eru nauðsynlegar fyrir alla!
Það sem við ekki æfum og notum - það missum við einn daginn. Með aldrinum þá förum við hægt og rólega að missa styrk og vöðvamassi okkar...
28 views
0 comments


Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 21, 20231 min read
Stirðleiki í mjöðmum? Eða þarf kannski að styrkja þær? Léttar æfingar geta minnkað verki.
Oft þegar okkur finnst mjaðmirnar vera stífar þá byrjum við á því að teygja þær. Það getur verið gott fyrst en verkurinn kemur aftur. Það...
84 views
0 comments


Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read
Ætlar þú að fara að styrkja þig? Gott plan einfaldar lífið og getur komið í veg fyrir meiðsli.
Lyftinga- og/eða styrktaræfingar er eitthvað sem við öll ættum að gera allt árið – ekki bara í janúar. Að byggja upp vöðva og styrk...
61 views
0 comments
bottom of page