top of page


Frítt æfingaplan sem leggur áherslu á mjaðmir og jafnvægi. Hentar öllum byrjendum og þeim sem reyndari eru.
Æfingaprógram sem styrkir mjaðmir og eykur jafnvægið. Frítt út desember 2024. Tilvalið fyrir alla sem vilja æfa heima eða á ströndinni.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20241 min read


Hvernig lærum við að hlusta á líkamann? Er það þess virði að hunsa öll einkennin sem hann gefur okkur? Ættum við kannski að gefa okkur nokkrar mínútur á dag og hlúa að okkur sjálfum?
Það skiptir eiginlega ekki máli hvað hrjáir okkur, líkaminn er yfirleitt löngu búinn að láta okkur vita að eitthvað sé ekki í lagi. Í...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jul 3, 20245 min read


Stirðleiki í mjöðmum? Eða þarf kannski að styrkja þær? Léttar æfingar geta minnkað verki.
Oft þegar okkur finnst mjaðmirnar vera stífar þá byrjum við á því að teygja þær. Það getur verið gott fyrst en verkurinn kemur aftur. Það...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 21, 20231 min read


Situr þú allan daginn? Það getur haft mikil áhrif á mjaðmasvæðið. Hér eru nokkrar æfingar.
Mjaðmirnar og mjaðmasvæðið (e. Lumpo-Pelvic-Hip-Complex) hafa í raun áhrif á allan líkamann. Mörg meiðsli er hægt að rekja til...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 23, 20232 min read
bottom of page