top of page


Dásamlegar hafrakökur sem gott er að eiga í frystinum. Tilvaldar til að grípa með fyrir hlaup/æfingu! Einnig fullkomnar með kaffinu á fallegum haustmorgnum.
Orkumiklar hafrakökur sem gott er að grípa í þegar tími er lítill. Einnig tilvaldar til að njóta með kaffinu.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Sep 151 min read


Grísk jógúrt - fyrir þá sem vilja hollan en fljótlegan morgunverð.
Grísk jógúrt með bláberjum og haframjöli er hollur og góður morgunverður sem einfalt er að útbúa í einum hvelli. Fyrir þá sem vilja hafa...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 8, 20231 min read


Hollur þeytingur er frábær leið til að auka prótein og fá meira af vítamínum og steinefnum í fæðuna!
Þeytingar eru í algjöru uppáhaldi hjá mér og ekki að ástæðulausu. Þeir eru einfaldir og ég get breytt þeim algjörlega eftir því sem ég...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 24, 20232 min read


Gamaldags hafragrautur klikkar aldrei. Þessi er dásamlegur með banana og kanil.
Hafragrautur er væntanlega einn algengasti morgunverður landsmanna og hefur verið um árabil. Hér er ein einföld, holl og góð uppskrift,...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 14, 20231 min read
bottom of page