top of page


Hversu mikilvæg eru kolvetni? Eru þau bara góð fyrir íþróttafólk? Ættum við að borða meira af fitu en kolvetnum? Hvernig áhrif hafa þau á blóðsykurinn?
Kolvetni eru okkur ekki líffræðilega nauðsynleg en mjög mikilvæg til að halda góðri heilsu og ná árangri í Íþróttum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 104 min read


Frítt æfingaplan sem leggur áherslu á mjaðmir og jafnvægi. Hentar öllum byrjendum og þeim sem reyndari eru.
Æfingaprógram sem styrkir mjaðmir og eykur jafnvægið. Frítt út desember 2024. Tilvalið fyrir alla sem vilja æfa heima eða á ströndinni.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 29, 20241 min read


Er eitthvað bætiefni sem læknar venjulegt kvef? Hafa matarvenjur okkar áhrif á það hvort við fáum kvef?
Mikilvægt er að lifa heilbrigðu líferni til að halda ónæmiskerfinu okkar góðu. Það hjálpar okkur að koma í veg fyrir sjúkdóma.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 7, 20243 min read


Konur sem lyfta lóðum verða ekki of massaðar (e.bulky)! Þetta er mýta sem virðist ekki ætla að deyja. Þær verða sterkar, heilsuhraustar og með meira sjálfstraust.
Þegar ég nefni það við margar konur að þær eigi að lyfta þungum lóðum, borða meira prótín (og jafnvel borða mun meira í heildina) og taka...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Sep 7, 20244 min read


Kreatín er fyrir alla sem vilja styrkja sig og líða betur - sérstaklega þegar við förum að eldast.
Kreatín hentar öllum sem vilja styrkja sig og auka sprengikraft. Kreatín er sérstaklega gott fyrir þá sem eldri eru og konur eftir fertugt.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read


Beta-Alanine: öflugt bætiefni fyrir alla sem þurfa að nýta sprengikraftinn.
Beta-Alanine er öflugt bætiefni sem gæti hentað öllum sem vilja fá aukinn sprengikraft og auka tíma sinn í spretthlaupunum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Aug 29, 20242 min read


Drekkur þú nóg af vatni? Næg vatnsdrykkja er grunnurinn að góðri heilsu.
Við Íslendingar erum svo heppin að hafa aðgang að fríu drykkjarvatni án þess að hafa áhyggjur af skaðsemi þess. Ég var eitt sinn í hópi...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Jafnvægi - af hverju gerum við ekki öll jafnvægisæfingar?
Grunnurinn að allri hreyfingu er að ná að halda jafnvæginu. Þegar við hugsum um jafnvægi og jafnvægisæfingar þá dettur okkur kannski...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jul 12, 20222 min read


Möndlur í stað íbúfens?
Til eru margar tegundir af höfuðverkjum, allt frá því að vera smá seiðingur upp í það að vera mjög alvarlegt mígreni. Það skiptir...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 19, 20221 min read
bottom of page