top of page

Acerca de

Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun

Einstaklingsmiðuð fjarþjálfun þar sem þú æfir þar sem þér hentar, þegar þér hentar. 

Þú skráir þig inn á innra net og/eða nærð þér í app þar sem þú hefur aðgang að öllum æfingunum.  

Fyrir fyrsta tímann færð þú sendan spurningalista sem þú fyllir út eftir bestu getu og sendir til baka.   Allar spurningarnar sem koma fram, gera mér auðveldara að búa til rétta æfingaplanið fyrir þig!  

 

Hvað er innifalið og verð:

  • Einstaklingsmiðað æfingaplan fyrir 4 vikur. Fjöldi æfinga á viku fer eftir þínum markmiðum.

    • Viltu léttast?​

    • ​Viltu byggja upp vöðvamassa?​

    • Viltu ná meiri árangri í ákveðinni íþrótt?

  • Brennsluplan eftir þínum þörfum.​​​​

  • Aðstoð með næringuna eftir þörfum.

  • Öll samskipti fara í gegnum tölvupóst. Í appinu og á innra netinu hefur þú aðgang að myndböndum af öllum æfingunum og nána lýsingu. Ef þú ert í einhverjum vafa t.d hvort þú sért að gera æfingarnar rétt, þá sendir þú mér myndband af þér gera æfinguna og ég svara þér eins fljótt og ég get.

Verð fyrir fjórar vikur:

Kr :  10.000

bottom of page