top of page

Acerca de

Armbeygjur á tánum

Einkaþjálfun í gegnum Teams

Einstaklingsmiðuð einkaþjálfun í gegnum Teams. Fyrsti tíminn fer í stutt spjall og við tökum létta æfingu.  Fyrir fyrsta tímann færð þú sendan spurningalista sem þú fyllir út eftir bestu getu og sendir til baka. Þú skráir þig inn á innra net eða sækir app, þar sem þú getur fylgst með árangrinum.

Hvað er innifalið?

  • Fyrsti tíminn byrjar á stuttri hreyfigreiningu og spjalli um markmið og væntingar. 50 mínútur.

  • Einkaþjálfun í gegnum Teams. 

  • Brennsluplan eftir markmiðum.

  • Næringarráðgjöf og eftirfylgni.

  • Innskráning á innra net og/eða í gegnum app. Þar eru öll samskipti og aðrar upplýsingar.

Hvaða tæki þarf ég að eiga?

Þar sem að þjálfunin fer fram á Teams þá er æskilegt að þú reynir að stilla myndavélinni þannig að ég sjái þig sem best.  Þú þarft ekki að fjárfesta í nýjustu græjunum en gott væri að þú værir með sæmilega góða myndavél og nokkuð góðan skjá þannig að þú sjáir mig líka þegar ég sýni þér æfingarnar.   Sæmilega góð spjaldtölva virkar vel. 

 

Varðandi æfingatæki, þá aðlögum við æfingarnar algjörlega að því sem þú átt. Gott er að hafa æfingadýnu og vandaðar teygjur koma þér annsi langt.  

 

Verð tvisvar í viku (8 x 50 mínútur):

kr:  30.000

Verð þrisvar í viku (12 x 50 mínútur):

kr:  40.000

Stakur tími í einkaþjálfun:

kr. 4.500

bottom of page