top of page

🧘‍♂️ Hugleiðsla fyrir byrjendur

Hugleiðsla er góð gegn streitu.

Um námskeiðið

Er líf þitt fullt af streitu og þörf á jafnvægi? Hugleiðsla og núvitund gæti verið fyrir þig! Taktu þátt í þessari 21 daga áskorun þar sem þú tekur stutta hugleiðslu á hverjum degi. Þessi áskorun er tilvalin fyrir þær sem hafa aldrei stundað hugleiðslu áður. Lengsti dagurinn er um 30 mínútur. Taktu þátt og gefðu þér tíma fyrir sjálfa þig ❤️

Verð

Free

Leiðbeinandi

bottom of page