Þjálfun

Lifandi Líf býður eins og er upp á tvenns konar þjálfun. Annars vegar Lifandi Lífsstíll, sem er markviss þjálfun í nýjan og bættan lífsstíl, og hinsvegar hefðbundna fjarþjálfun.

 

Lifandi Lífsstíll er lífsstíls prógramm fyrir fólk á öllum aldri sem vill temja sér heilbrigðari lífshætti. Þessi leið er tilvalin fyrir þá sem leita eftir aðstoð, ráðgjöf og aðhaldi til heilsusamlegra lífs.
Þessi leið krefst þó töluverðrar vinnu og sjálfsskoðunar sem er undirstaða árangursins.


Leiðirnar Lifandi Lífsstíll 1 og 2 eru í grunninn sú sama nema meiri áhersla er á hugrækt í Lifandi Lífsstíl 2 þar sem notast er við meiri hugleiðslu, möntrur og mudrur og krefst þ.a.l meiri tíma.

 

Þeir sem hafa lokið Lifandi Lífsstíll 1 og 2 og telja sig þurfa lengri tíma undir aðhaldi,  býðst að kaupa stakar vikur með aðhaldi og athugasemdum.

 

 

Lifandi Lífstíll 1

Fyrir alla sem vilja temja sér heilbrigðari lífshætti.

 


9.999kr
Lifandi Lífsstíll 2

Fyrir alla sem vilja temja sér heilbrigðari lífshætti.


12.999kr
Fjarþjálfun

Fyrir alla sem vilja byggja upp vöðva og brenna fitu.


5.999kr
Lifandi Lífsstíll - aukavika

Fyrir alla sem lokið hafa Lifandi Lífsstíl 1 eða 2.


2.999kr
Æfingaskífur

Styrkja allan líkamann - Svartar


2.999kr
Æfingateygjur

Fimm misstífar æfingateygjur fyrir alla vöðva líkamans


1.999kr