Skartgripir

 

Lifandi Líf býður upp á skartgripi sem eru tilvaldir fyrir ilmmeðferðir (aromatherapy).  Hver skartgripur er opnanlegur til þess að hægt sé að setja púða í hann.  Nokkrir dropar af uppáhalds ilmkjarnaolíunni eru settir í púðann og svo er bara að njóta!  Einnig er tilvalið að setja uppáhalds ilmvatnið í púðana.