• 8033_0
  • v20160221-101840-9335550x550
  • v20150804-231700-6939550x550
  • v20150804-222701-1809550x550

PAKKATILBOÐ - Hugleiðslupúði, minnisbók og flaska

Verð : 5.999kr 10.497kr

Vörunúmer : Pakki1

Lagerstaða : Til á lager


Þú borgar bara fyrir hugleiðslupúðann en færð vatnsflösku og minnisbók frítt með.   

Verð nú kr. 5999,-

Verð áður kr. 10.497,-

 

Það sem er innifalið í pakkanum er: 

1.   

Kringlóttur ljósgrár hugleiðslupúði.  

Fylling: bókhveiti, hægt er á auðveldan hátt að taka bókhveiti úr honum eða bæta í hann. 

Púðaver:  100 % bómull 

Stærð:  Hæð  17 cm og þvermál 33 cm.

 

 

2.  

 

Fáguð og falleg drykkjarflaska úr gleri með lótusblómi sem meðal annars táknar fegurð og andlegan þroska. Glerið er 100% plastfrítt sem tryggir hreint og gott drykkjarvatn auk þess sem það er mun umhverfisvænna að notast við margnota glerflöskur en brúsa úr plasti.  Flaskan tekur 600 ml og rennur andvirði einnar evru af hverri seldri flösku til ýmissa verkefna sem stuðla að bættu aðgengi að fersku drykkjarvatni. 

 

3.   eða    

 

Minnisbók Namaste Suraya EÐA með mynd af gylltum Buddha.  Tilvalin bók til að skrá niður markmið og líðan. 

Minnisbókin er með harðri kápu og 72 auðar síður.  Inni í bókinni er laust blað með línum, sem hægt er að setja á milli síðanna og fara eftir.  

Stærð: 23 x 18 cm. sem er á milli A5 og A4.


Þegar pakkinn er keyptur, látið fylgja með í athugasemdum hverskona bók óskað er eftir.  Ef ekkert er valið, þá er veljum við fyrir þig heart