• diskar31
  • diskar6
  • diskar5
  • diskar4
  • diskar11
  • inkeddiskar2-1

Æfingaskífur

Verð : 2.999kr

Vörunúmer : Þ1

Lagerstaða : Til á lager


Svartar æfingaskífur sem styrkja og tóna allan líkamann.  Skífurnar henta á öll gólfefni s.s parket, teppi, flísar og á dúk.  Önnur hliðin á skífunum er fyrir flísar, parket og dúk en hin hliðin er fyrir teppi.  Tilvaldar fyrir þá sem vilja æfa heima og hafa lítinn tíma.  

Með skífunum fylgir myndabæklingur sem sýnir æfingar fyrir djúpvöðva (e. core), efri part og neðri part.  

 

Einnig er hægt að fá hugmyndir af æfingum hér:

Á vefsíðu Weightwatchers eru fimm æfingar teknar fyrir þar sem æfingaskífur eru notaðar til að styrkja djúpvöðvana.

Weightwatchers - fimm æfingar með æfingaskífur - djúpvöðvar

 

Ray Wallace, þjálfari í YG Studios í NYC, sýnir okkur hvernig hægt er að nota skífurnar fyrir allan líkamann.  Hann mælir með því að hver æfing sé í 45 sek. með 15 sek. hvíld inni á milli.  Best sé að gera allar æfingarnar 2-3 sinnum.

Ray Wallace - 31 æfing með æfingaskífur - allur líkaminn

 

Hér koma hugmyndir af 50 æfingum sem hægt er að nota skífurnar í - fyrir allan líkamann.

50 æfingar sem þjálfa allan líkamann