top of page

Stirðleiki í mjöðmum? Eða þarf kannski að styrkja þær? Léttar æfingar geta minnkað verki.

Oft þegar okkur finnst mjaðmirnar vera stífar þá byrjum við á því að teygja þær. Það getur verið gott fyrst en verkurinn kemur aftur. Það er eins og við séum með krónískt stífar mjaðmir. Í þeim tilfellum getur verið að það sé í raun ekki stirðleiki sem hrjáir okkur, heldur þurfum við að styrkja okkur.


Hér eru nokkrar æfingar sem við getum byrjað á. Gott er að gera þær á hverjum degi (3 x 10 endurtekningar), þangað til verkurinn er farinn og við tilbúin að gera meira krefjandi æfingar.
0 comments

תגובות


bottom of page