Súrmjólkur dressing

 

Hér er ein frábær dressing sem hægt er að nota á salatið, með kjúklingnum og flestum öðrum réttum.  

 

1/4 bolli súrmjólk

1/4 bolli grísk jógúrt

1 msk. smátt skorinn gulur laukur (einnig hægt að nota laukkrydd)

1 stk. hvítlauksgeiri, pressaður

2 msk. smátt skorið dill

1/4 tsk. sjávarsalt

1/4 tsk. ferskur pipar

 

  • Öllu blandað saman í skál.  Hægt að geyma í ísskáp í 5 daga.  

 

 

 

© Lifandi Líf ehf, Berglind Ósk Magnúsdóttir. Útgefið 2018.  Mynd: Pixabay.