Sinnepsdressing

 

 

Þessi sinnepsdressing er góð ofan á brauð, með kjúkling og út á salatið.  Hún er bæði einföld og þægileg og geymist í allt að tvær vikur í ísskáp.

 

Um 8 skammtar af sinnepdressingu:

 

1/4 bolli ferskur sítrónusafi

1 msk. + 1 tsk. Dijon sinnep

1/2 bolli Extra-Virgin olifu olía

Örlítið sjávarsalt

Fersk malaður pipar eftir smekk

 

  • Öllu blandað saman og geymt í ísskáp í allt að tvær vikur.

 

 

 

 

© Lifandi Líf ehf, Berglind Ósk Magnúsdóttir. Útgefið 2018.  Mynd: Pixabay.