Safar til hreinsunar

 

 

 Hér koma nokkrar uppskriftir af söfum sem eru hreinsandi - tilvalið á nýju ári! 

Allir þessir safar og hristingar eiga það sameiginlegt að hjálpa lifrinni að hreinsa sig ásamt því að innihalda mikið magn af trefjum sem aðstoða okkur við að halda meltingunni góðri.  

 

 

Epla, gúrku og sítrónu safi - notið safapressu: 

 

2 stk. epli

1 stk. gúrka

1/2 stk. sítróna

Smá cayenne pipar (magn eftir smekk)

 

 

Jarðarberja, grape og engifer hristingur (smoothie) - notið blandara: 

 

2 bollar jarðarber

1 stk. grape ávöxtur, hýði tekið af

1 stk. epli

1 bolli vatn

2-3 cm engifer, hýði tekið af 

 

 

Einn ofurgrænn - notið safapressu: 

 

1 stk. búnt af káli, notið bara blöðin en ekki stilkinn

1 stk. fennelrót

1 stk. epli

1/4 stk. hunangsmelóna

1 stk. sellerí stilkur

2-3 cm. engifer, hýði tekið af

 

Ruðrófu, epla og myntu safi -  notið safapressu:

 

5 stk. gulrætur

1 stk. rauðrófa

1 stk. epli

1/4 bolli myntulauf

 

 

Grape, gulrætu og engifer safi- notið safapressu: 

 

2 stk. grape

5 stk. gulrætur

2-3 cm. engifer, hýði tekið af

 

 

 

 

 

 

© Lifandi Líf ehf, Berglind Ósk Magnúsdóttir. Útgefið 2018.  Myndir: Pixabay