Hormónapróf

 

Að hafa jafnvægi á hormónum er okkur gríðarlega mikilvægt fyrir heilsuna.  Hormónar eru þó einstaklega flókið fyrirbæri og oft mjög erfitt að finna hvað sé að.  Hér koma þó nokkur próf sem hægt er að hafa til hliðsjónar (og gamans) þegar um væg einkenni eru að ræða.  Hafa skal þó í huga að prófin koma alls ekki í stað læknisheimsóknar. 

 

Skjaldkirtilspróf

Testósterónpróf

Estrógenpróf

Prógesterónpróf

Kortisólpróf