Ferskju hristingur

 

 

Ferskjur er ríkar af kalíumi, fosfór og magnesíumi sem gera það að verkum að þær geta verið örlítið hægðarlosandi.  Þær eru einnig frábærar fyrir húðina og tilvaldar fyrir þá sem vilja halda línunum í lagi.  

 

Hristingur fyrir einn:

1-2 stk. ferkar ferskjur eða um 8 bátar af frosnum ferskjum

1/4 bolli grísk jógúrt

1/2 banani

2 msk. möndlusmjör

1 msk. hörfræ (mulin eða búin að liggja í bleyti)

1/2 tsk. hrein vanilla extract

Klakar eftir smekk

1/4 bolli vatn

 

  • Öllu blandað vel saman í blandara.

 

 

© Lifandi Líf ehf, Berglind Ósk Magnúsdóttir. Útgefið 2018.  Mynd: Pixabay.