Afgreiðsla pantana

 

 

 

Lifandi Líf er netverslun og öll viðskipti (pantanir og greiðslur)  fara fram í gegnum internetið.

 

Pantanir eru sendar með Íslandspósti næsta virka dag eftir að pöntun berst og er sendingargjald 1.200 krónur.
 

Hægt er að sækja pantanir á mánudögum og miðvikudögum á milli klukkan 16-18.
Hægt er að sækja pantanir samdægurs (á mánudögum og miðvikudögum) ef pöntun berst fyrir klukkan 15:00.

 

Hægt er að greiða fyrir pantanir bæði með kreditkorti og millifærslu. Pantanir eru ekki afgreiddar nema gengið hafi verið frá greiðslu þeirra og sé greitt með millifærslu þarf greiðsla að berast innan 24 klukkustunda eftir að pöntun hefur verið staðfest og staðfestingarpóstur sendur á lifandilif@lifandilif.is Berist ekki greiðsla innan þess tíma mun pöntunin verða bakfærð.

 

Millifærslur greiðast inn á eftirfarandi reikning:
Kt: 620817-0660
Banki: 0133 HB: 26 Reikn: 012970
Vinsamlegast sendið tilkynningu á netfangið lifandilif@lifandilif.is

 

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna.

 

Lifandi Líf
Sími: 5676543
Netfang: lifandilif@lifandilif.is