top of page


Ætlar þú að lifa löngu og góðu lífi? Hér eru fjögur atriði sem auka líkurnar á að þú verðir sjálfbjarga gamalmenni fram til síðasta dags!
Þegar kemur að heilsunni okkar þá er ýmislegt sem við getum gert til að láta okkur líða betur og auka líkur á löngu og góðu lífi. Markmið flestra er væntanlega að geta notið lífsins á eldri árum.
Hér fyrir neðan koma fjögur atriði sem hjálpa þér einmitt að gera það. Þetta er engin töfralausn en ef þú tileinkar þér þessi fjögur atriði þá aukast líkurnar verulega að þú lifir heilbrigðu og góðu lífi á efri árum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Oct 155 min read


Dásamlegar hafrakökur sem gott er að eiga í frystinum. Tilvaldar til að grípa með fyrir hlaup/æfingu! Einnig fullkomnar með kaffinu á fallegum haustmorgnum.
Orkumiklar hafrakökur sem gott er að grípa í þegar tími er lítill. Einnig tilvaldar til að njóta með kaffinu.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Sep 151 min read


Orkugefandi Matcha sítrónu boost er frábær morgunmatur sem nærir bæði líkama og sál - tilvalinn fyrir konur á breytingaskeiðinu
Orku- og næringaríkt boost er tilvalið sem morgunmatur fyrir þá sem lifa annasömu lífi. Maca er gott fyrir hormónana og Matcha er andoxunaríkt japanskt te sem er frábært í staðinn fyrir kaffi.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
May 211 min read


Hversu mikilvæg eru kolvetni? Eru þau bara góð fyrir íþróttafólk? Ættum við að borða meira af fitu en kolvetnum? Hvernig áhrif hafa þau á blóðsykurinn?
Kolvetni eru okkur ekki líffræðilega nauðsynleg en mjög mikilvæg til að halda góðri heilsu og ná árangri í Íþróttum.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 104 min read


Er hægt að minnka einkenni breytingaskeiðsins með mataræði? Getur fitulítið vegan mataræði, ríkt af sojavörum - minnkað eða útrýmt - einkennunum?
Vegan mataræði er gott fyrir okkur á breytingaskeiðinu. Vestrænt mataræði ýtir undir hitakóf og önnur einkenni breytingaskeiðsins.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 252 min read


Er eitthvað bætiefni sem læknar venjulegt kvef? Hafa matarvenjur okkar áhrif á það hvort við fáum kvef?
Mikilvægt er að lifa heilbrigðu líferni til að halda ónæmiskerfinu okkar góðu. Það hjálpar okkur að koma í veg fyrir sjúkdóma.

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 7, 20243 min read


Hvernig lærum við að hlusta á líkamann? Er það þess virði að hunsa öll einkennin sem hann gefur okkur? Ættum við kannski að gefa okkur nokkrar mínútur á dag og hlúa að okkur sjálfum?
Það skiptir eiginlega ekki máli hvað hrjáir okkur, líkaminn er yfirleitt löngu búinn að láta okkur vita að eitthvað sé ekki í lagi. Í...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jul 3, 20245 min read


Hvar er best að byrja ef við viljum auka grunnbrennsluna? Þrjú einföld ráð til að auka brennslu og öðlast betri líðan.
Heilbrigð efnaskipti er grundvöllurinn er að góðri heilsu en ýmsir efnaskiptasjúkdómar hafa aukist mikið á síðari árum. Þegar efnaskipti...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Mar 11, 20243 min read


Hvernig býrðu til hina fullkomnu skál fyrir alla fjölskylduna? Næringaríkur og fljótlegur kostur.
Allskonar hollar skálar hafa notið mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Nú er hægt að fá góða skál á mörgum veitingastöðum sem er...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Feb 15, 20233 min read


Hollur þeytingur er frábær leið til að auka prótein og fá meira af vítamínum og steinefnum í fæðuna!
Þeytingar eru í algjöru uppáhaldi hjá mér og ekki að ástæðulausu. Þeir eru einfaldir og ég get breytt þeim algjörlega eftir því sem ég...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 24, 20232 min read


Drekkur þú nóg af vatni? Næg vatnsdrykkja er grunnurinn að góðri heilsu.
Við Íslendingar erum svo heppin að hafa aðgang að fríu drykkjarvatni án þess að hafa áhyggjur af skaðsemi þess. Ég var eitt sinn í hópi...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jan 10, 20233 min read


Viltu minnka sykurlöngunina og ná stjórn á blóðsykrinum?
Mikil vakning hefur verið varðandi sykur og margir reyna að forðast hann með misgóðum árangri. Fyrir marga er sykurlöngunin það sterk að...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Nov 9, 20223 min read


Möndlur í stað íbúfens?
Til eru margar tegundir af höfuðverkjum, allt frá því að vera smá seiðingur upp í það að vera mjög alvarlegt mígreni. Það skiptir...

Berglind Ósk Magnúsdóttir
Jun 19, 20221 min read
bottom of page